Innlend fréttamyndskeið
Fréttamyndskeið af viðburðum líðandi stundar. Endurbirting óheimil, nema til einkanota.
Visit Show Website http://mbl.is/Recently Aired
-
HD
Krossá tvöföld að stærð frá í gær
Vatnsmagn í Krossá hefur tvöfaldast frá því síðdegis í gær, ...
Vatnsmagn í Krossá hefur tvöfaldast frá því síðdegis í gær, en þá hafði vatnsmagn í Hvanná og Krossá þegar þrefaldast á 5-6 tímum vegna úrhellisrigningar. Engir ferðamenn eru nú í Þórsmörk, en skálaverðir eru bæði í Húsadal og Básum, þó til standi að loka skálanum í Básum nú um helgina.
-
HD
Kemur í ljós hvernig þetta fer með okkur
Búist er við miklu vatnsveðri á öllu sunnan- og vestanverðu ...
Búist er við miklu vatnsveðri á öllu sunnan- og vestanverðu landinu fram á fimmtudag. Gert er ráð fyrir að úrkoman verði mest í nótt og á morgun og er viðbúið að flóðahætta myndist bæði í litlum ám og lækjum sem og á stærri vatnasviðum.
-
HD
Video of the rain forecast over Iceland
It's raining buckets and the Iceland Met Office has found ...
It's raining buckets and the Iceland Met Office has found cause to issue a warning due to flooding. Here's a video of the rain forecast for the next 48 hours.
-
HD
Með því mesta sem búast má við
Veðurstofa Íslands sendi fyrr í dag frá sér tilkynningu þar ...
Veðurstofa Íslands sendi fyrr í dag frá sér tilkynningu þar sem varað var við mikilli úrkomu og vatnavöxtum næstu daga. En hvað veldur og hverjar verða afleiðingarnar?
-
HD
Sjáðu úrhellið færast yfir
Orðatiltækið að rigna eins og hellt sé úr fötu verður ...
Orðatiltækið að rigna eins og hellt sé úr fötu verður líklega á allra vörum næstu sólarhringa en Veðurstofan hefur varað við mikilli úrkomu í dag, á morgun og á fimmtudag. Einnig er varað við flóðum í ám og lækjum.
-
HD
Einungis 12 lið fara til Póllands
Íslenska U21 liðið í knattspyrnu getur tryggt sér sæti í ...
Íslenska U21 liðið í knattspyrnu getur tryggt sér sæti í úrslitakeppni EM með því að sigra Úkraínu á Laugardalsvelli í dag. Til mikils er að vinna þar sem einungis tólf lið komast á mótið sem haldið verður í Póllandi í sumar til samanburðar voru liðin 24 sem kepptu á lokamóti EM í Frakklandi í sumar.
-
HD
Veðurstofa varar við úrhellisrigningu
Í nótt, á morgun og á fimmtudag er spáð er ...
Í nótt, á morgun og á fimmtudag er spáð er mikilli rigningu, meira en 100 mm á sólahring, á svæðunum frá austanverðum Vatnajökli í austri, á öllu Suðaustur- og Suðurlandi og norður með Vesturlandi að Ísafjarðardjúpi.
-
HD
Bíður enn eftir milljónum frá Birni
Kristján Atli Baldursson, eigandi Netmidi.is, hefur enn ekki fengið endurgreiddar ...
Kristján Atli Baldursson, eigandi Netmidi.is, hefur enn ekki fengið endurgreiddar þær 5,2 milljónir króna sem Björn Steinbekk skuldar honum frá því á EM í fótbolta í sumar. Málið er á leiðinni fyrir dómstóla.
-
HD
"There has to be a levelling of the playing field"- interview with Chloë Sevigny
US actress Chloë Sevigny attended RIFF, the Reykjavik International Film ...
US actress Chloë Sevigny attended RIFF, the Reykjavik International Film Festival where her directorial debut, Kitty, was screened. Sevigny spoke to Iceland Monitor about the film, gender imbalance in the film industry and visiting Reykjavik for the first time.
-
HD
Svalasta stelpa í heimi
Bandaríska leikkonan og tískufyrirmyndin Chloë Sevigny var heiðursgestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar ...
Bandaríska leikkonan og tískufyrirmyndin Chloë Sevigny var heiðursgestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár þar sem kvikmynd hennar Kitty var jafnframt sýnd.